Thursday 15 September 2011

Ný list verður til

Ég einfaldlega verð að vera hreinskilin hér og viðurkenna að mikið af nýlegri list höfðar ekki til mín. Þegar hlutir eru komnir meira út í abstract og tjáningu þá einfaldlega dett ég út. Það er ekki þar með sagt að ég falli inní þann hóp sem kallar slíkt ekki list en persónulega þá kalla þessi verk ekki fram meiri viðbrögð hjá mér en 'fínt hjá þér'. Ef listamaðurinn hafði gaman af því að vinna verið og er sjálf/ur ánægð/ur með verkið þá er ég meira en tilbúin til þess að líta á það, kinka svo kolli og segja hvað það er flott. Ef einhver annar fílar verkið, þá er það enn betra og þeim er það mjög velkomið fyrir mér.

Sögulega séð fannst mér sýningin áhugaverð og Jón Proppé gaf góðan fyrirlestur um þau verk sem þar voru. Það að vita meira um verkin gerði þau meira spennandi og sannarlega er þetta áhugavert tímabil í listsögu þjóðarinnar. Samt verð ég að viðurkenna að hefði ég farið ein, hefði ég einfaldlega labbað mjög snöggan hring um sýninguna og síðan drifið mig út aftur.

Quick Gif


Monday 12 September 2011

Links

Articles
How to Steal Like an Artist : Some good points and some points I'm not quite behind but over all well written

Tutorials
Ctrl+Paint : A site with many good video lessons on digital painting as well as drawing in general.

Practice resources
Actors in Character : Photographs of actors with interesting expressions.
Pixel Lovely's Gesture training : A browser based tool that displays photographs at timed intivals, great to practice with.
Concept Art's forums : Reference section, loooooooots of reference photos in one place. Sketchbook section is also interesting for those who wish to share their progress with others.

Videos
Kurt Vonnegut on the Shapes of Stories